Fréttir

Visindakako-Bokasafn-Gardabaejar

17.10.2024 : Vísindakakó fyrir forvitna krakka á Bókasafni Garðabæjar 19. október

Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.

Lesa meira
Visindakako-Borgarbokasafnid-Gerdubergi

3.10.2024 : Vísindakakó fyrir forvitna krakka á Borgarbókasafninu Gerðubergi 5. október

Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-15-

28.9.2024 : Happdrætti Vísindavöku

Gestir Vísindavöku geta tekið þátt í léttri spurningakönnun um upplifun þeirra á vísindavöku. Dregnir verða út fimm vinningar.
Í fyrsta vinnig er gjafabréf í Fly over Iceland fyrir tvo fullorðna og tvö börn og sex mánaða áskrift af tímaritinu Lifandi vísindi/Lifandi saga.

Lesa meira

28.9.2024 : Vísindavefurinn hlýtur viðurkenningu Rannís fyrir framúrskarandi vísindamiðlun

Vísindavefurinn hefur allt frá árinu 2000 fjallað um allar tegundir vísinda og fræða, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálfræði. Vefurinn er í nánum tengslum við samfélagið þar sem hann svarar spurningum sem berast frá almenningi, ekki síst ungmennum. 

Lesa meira
Vi-usindavaka-2023-2

28.9.2024 : Til hamingju með daginn vísindafólk!

Heill heimur vísinda í dag 28. september kl. 13:00 -18:00 á Vísindavöku í Laugardalshöllinni. Á Vísindavöku, sannkallaðri uppskeruhátíð vísindanna í íslensku samfélagi, gefst gestum kostur á að hitta og ræða við okkar fremsta vísindafólk og kynnast mikilvægi rannsókna- og vísindastarfs í nútímasamfélagi. 

Lesa meira

27.9.2024 : Velkomin á stærsta vísindamiðlunarviðburð á Íslandi!

Vísindavaka 2024 verður haldin laugardaginn 28. september 2024 milli klukkan 13:00 og 18:00 í Laugardalshöllinni - frjálsíþróttahöll.

Lesa meira
Visindakako-mynd-med-grein

13.9.2024 : Vísindakakó fyrir forvitna krakka á Bókasafni Kópavogs 21. september

Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.

Lesa meira

26.8.2024 : Óskað eftir tilnefningum til viðurkenningar fyrir framúrskarandi vísindamiðlun

Viðurkenning Rannís fyrir framúrskarandi vísindamiðlun verður afhent við opnun Vísindavöku sem haldin verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 28. september 2024. 

Lesa meira







Þetta vefsvæði byggir á Eplica