Fréttir

Visindavaka-2019-4

29.9.2019 : Vísindasmiðjan hlýtur viðurkenningu Rannís fyrir vísindamiðlun

Vísindasmiðjan hlaut viðurkenningu fyrir vísindamiðlun, sem afhent var við opnun Vísindavöku Rannís laugardaginn 28. september 2019. Jón Atli Benediktsson, rektor og Guðrún Bachmann kynningarstjóri vísindamiðlunar hjá Háskóla Íslands, veittu viðurkenningunni viðtöku.

Lesa meira
Rannis-2013-313_1569602359821

28.9.2019 : Til hamingju með daginn, vísindamenn!

Vísindavaka Rannís verður haldin í dag, laugardaginn 28. september kl. 15:00-20:00 í Laugardalshöllinni. Á Vísindavöku finna allir eitthvað við sitt hæfi og er fólk á öllum aldri boðið velkomið, en markmiðið er að almenningur fái tækifæri til að spjalla við vísindafólk um viðfengsefni þess. Aðgangur er ókeypis og margt spennandi að sjá og reyna á Vísindavöku!

Lesa meira
VISINDAVEFMYND-B

25.9.2019 : Sýnendur og dagskrá fyrirlestra

Miðpunktur Vísindavöku er sýningarsvæðið, þar sem gestir geta hitt vísindafólk og kynnt sér viðfangsefni þess á fjölmörgum sýningarbásum, en einnig verður boðið upp á stutta fyrirlestra og vísindamiðlun. Listi yfir sýnendur og dagskrá fyrirlestra sem verða í formi Vísindakaffis, hefur nú verið birt hér á vefsíðunni.

Lesa meira

24.9.2019 : Opið samfélag – Hvernig getur almenningur hamið valdið?

Jón Ólafsson prófessor við hugvísindadeild HÍ verður gestur á fjórða Vísindakaffinu í aðdraganda Vísindavöku, fimmtudaginn 26. september kl. 20:30-22:00 á Kaffi Laugalæk. 

Lesa meira

23.9.2019 : Hvaða áhrif hafa umhverfisbreytingar í sjó á ferðir þorskseiða?

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarseturs HÍ á Vestfjörðum og Anja Nickel doktorsnemi standa fyrir Vísindakaffi sem haldið verður í Bolungarvík laugardaginn 28. september kl. 14:00-16:00 í tengslum við Vísindavöku Rannís.

Lesa meira
_ABH1012

23.9.2019 : Hvað á Ísland að heita þegar allur ís er farinn? ...land?

Halldór Björnsson og Hrafnhildur Hannesdóttir frá Veðurstofu Íslands verða gestir á þriðja Vísindakaffinu í aðdraganda Vísindavöku, miðvikudaginn 25. september kl. 20:30-22:00 á Kaffi Laugalæk. 

Lesa meira

22.9.2019 : Saga til næsta bæjar?

Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, kynjafræðingur og doktorsnemi við Háskólann á Akureyri verður gestur á Vísindakaffi í Orðakaffi, Amtsbókasafninu á Akureyri, fimmtudaginn 26. september kl. 20:00-21:30, í tengslum við Vísindavöku Rannís.

Lesa meira

22.9.2019 : Menningararfur í myndum

Þjóðfræðingarnir Jón Jónsson og Eiríkur Valdimarsson standa fyrir Vísindakaffi á Kaffi Kind, Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum, fimmtudaginn 26. september kl. 20:00 í tengslum við Vísindavöku Rannís.

Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica