Fréttir

27.6.2019 : Skráning þátttakenda á Vísindavöku 2019

Opnað hefur verið fyrir skráningu sýnenda og þátttakenda á Vísindavöku Rannís 2019, sem verður haldin laugardaginn 28. september í Laugardalshöllinni. Skrá þarf þátttöku fyrir 16. ágúst. 

Lesa meira

10.10.2018 : Myndband frá Vísindavöku 2018

Nú er myndband frá Vísindavöku 2018 komið og hægt að skoða það hér fyrir neðan. 

Lesa meira
Vísindamiðlunarverðlaun Rannís 2018

29.9.2018 : Fjársjóður framtíðar hlýtur viðurkenningu fyrir vísindamiðlun 2018

Sjónvarpsþáttaröðin Fjársjóður framtíðar hlaut viðurkenningu Rannís 2018 fyrir vísindamiðlun, en þættirnir eru framleiddir af Háskóla Íslands fyrir RÚV. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti viðurkenninguna við opnun Vísindavöku 2018 í Laugardalshöll föstudaginn 28. september.

Lesa meira

28.9.2018 : Til hamingju með daginn, vísindamenn!

Vísindavaka Rannís verður haldin í dag, föstudaginn 28. september kl. 16:30-22:00 í Laugardalshöllinni. Á Vísindavöku finna allir eitthvað við sitt hæfi og er fólk á öllum aldri boðið velkomið, en markmiðið er að almenningur fái tækifæri til að spjalla við vísindafólk um viðfengsefni þess. Aðgangur er ókeypis og margt spennandi að sjá og reyna á Vísindavöku!

Lesa meira
Robbi7

25.9.2018 : Sýnendur og dagskrá fyrirlestra

Miðpunktur Vísindavöku er sýningarsvæðið, þar sem gestir geta hitt vísindafólk og kynnt sér viðfangsefni þess á fjölmörgum sýningarbásum, en einnig verður boðið upp á stutta fyrirlestra og vísindamiðlun. Listi yfir sýnendur og dagskrá á sal hefur nú verið birt hér á vefsíðunni.

Lesa meira
Sflaskor

24.9.2018 : Hverjar verða brýnustu samfélagslegar áskoranir Íslands í framtíðinni? Taktu þátt!

Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við. Hægt er að taka þátt í samráðinu hér en einnig verður hægt að taka þátt á Vísindavöku Rannís.

Lesa meira

11.9.2018 : Eldgos, spænska veikin og gervigreind á Vísindakaffi

Í aðdraganda Vísindavöku verður hellt upp á Vísindakaffi, þar sem fræðimenn kynna viðfangsefni sín á óformlegan hátt í kósý kaffihúsastemmningu. 

Lesa meira

7.9.2018 : Fræðsluganga um Grasagarðinn í Laugardal

Upphitun að Vísindavöku hefst sunnudaginn 16. september, þegar Grasagarður Reykjavíkur og Garðyrkjufélag Íslands í samstarfi við Vísindavöku Rannís 2018 efna til fræðslugöngu á degi íslenskrar náttúru.

Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica