Fréttir

Matur á borði

22.9.2022 : Viltu smakka? Hvernig bragðast?

Aðalheiður Ólafsdóttir skynmatsstjóri hjá Matís verður gestur á Vísindakaffi Rannís fimmtudaginn 29. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira
Hús í Reykjavík

22.9.2022 : Orkan og gleðin í umhverfinu okkar, hvers konar þéttbýli viljum við?

Páll Jakob Líndal doktor í umhverfissálfræði heldur utan um Vísindakaffi Rannís miðvikudaginn 28. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira
Stofnfrumur

20.9.2022 : Hvað viltu vita um frumurnar þínar?

Þórarinn Guðjónsson, prófessor og forseti læknadeildar Háskóla Íslands er gestur á fyrsta Vísindakaffi Rannís þriðjudaginn 27. september kl. 20-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira

13.9.2022 : Vísindakaffi í Reykjavík og á landsbyggðinni

Hellt verður upp á hið sívinsæla Vísindakaffi Rannís í kaffihúsinu Bókasamlaginu í Reykjavík og verður boðið upp á áhugaverð viðfangsefni sem hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið. Eins verður boðið upp á Vísindakaffi eða svipaða viðburði tengda Vísindavöku, á sex stöðum á landsbyggðinni. 

Lesa meira

5.9.2022 : Viðurkenning fyrir vísindamiðlun - óskað eftir tilnefningum

Viðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun verður veitt á Vísindavöku 2022 sem haldin verður í Laugardalshöll laugardaginn 1. október. Viðurkenningin verður afhent við opnun Vísindavöku kl. 13:00.

Lesa meira
Visindavaka-2019-190

15.8.2022 : Skráning opin fyrir sýnendur á Vísindavöku 2022

Opnað hefur verið fyrir skráningu sýnenda og þátttakenda á Vísindavöku Rannís, sem haldin verður laugardaginn 1. október 2022. Frestur til að senda inn skráningu er til 26. ágúst nk.

Lesa meira

22.6.2022 : Vísindavaka 1. október 2022 í Laugardalshöll

Vísindavaka Rannís snýr aftur eftir tveggja ára hlé, og verður að þessu sinni haldin í Laugardalshöllinni, laugardaginn 1. október kl. 13:00-18:00. Rannís stendur fyrir Vísindavöku á Íslandi, en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu síðustu helgina í september undir heitinu Researchers' Night.

Lesa meira
Starfsmenn Þjóðfræðistofu að störfum, teiknuð af Sunnevu Guðrúnu Þórðardóttur

27.9.2021 : Vísindakaffi og afmælishátíð Þjóðfræðistofu á Hólmavík

Rannsóknasetur HÍ á Ströndum býður til Vísindakaffis og afmælishátíðar í Hnyðju, Þróunarsetrinu á Hólmavík, fimmtudaginn 30. september kl. 18:00. Boðið verður upp á kaffi og með því og eru öll áhugasöm hjartanlega velkomin!

Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica