Vísindavaka

Fyrirsagnalisti

Stefnumót við vísindamenn!

Vísindavaka á vappi heimsækir efstu bekki grunnskóla 

/_/forsidubordar


Fréttir

9.9.2021 : Óskað er eftir tilnefning­um til viður­kenningar fyrir vísinda­miðlun

Viðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun 2021 verður veitt í beinu streymi föstudaginn 24. september kl. 15:00, þar sem Vísindavaka er ekki haldin með hefðbundnum hætti í ár. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhendir viðurkenninguna fyrir hönd Rannís.

Lesa meira

1.9.2021 : Vísindakaffi í Perlunni

Hellt verður upp á hið sívinsæla Vísindakaffi Rannís í kaffihúsi Perlunnar að þessu sinni og verður boðið upp á áhugaverð viðfangsefni sem hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið. 

Lesa meira
Visindavaka-2019-150_1631203177894

10.8.2021 : Vísindavaka 2021 með nýju sniði

Vísindavaka tekur á sig nýja og lágstemmdari mynd á þessu ári, þar sem staðan í faraldrinum gefur ekki tilefni til að halda stóran viðburð. Þess í stað verður leitað nýrra leiða til að vekja athygli almennings á starfi vísindafólks.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd


Þetta vefsvæði byggir á Eplica