Vísindavaka

Fyrirsagnalisti

VISINDAVEFMYND-B

Vísindin lifna við!

Vísindavaka Rannís, laugardaginn 28. september í Laugardalshöll. Allir velkomnir - ókeypis aðgangur!

/_/forsidubordar


Fréttir

20.9.2019 : Á ég annað sjálf í hliðstæðum raunveruleika? Skammtafræði og raunveruleikinn

Sigurður Ingi Erlingsson prófessor við HR verður gestur á fyrsta Vísindakaffinu, mánudaginn 23. september kl. 20:30-22:00 á Kaffi Laugalæk. 

Lesa meira
_ABH1065

16.9.2019 : Vísindavaka 2019 - laugardag 28. september í Laugardalshöll

Vísindavaka 2019 verður haldin í Laugardalshöllinni, laugardaginn 28. september kl. 15:00-20:00 Rannís stendur fyrir Vísindavöku á Íslandi, en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu síðustu helgina í september undir heitinu Researchers' Night. 

Lesa meira
_ABH0747

9.9.2019 : Óskað eftir tilnefningum til vísindamiðlunarviðurkenningar

Viðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun verður veitt við opnun Vísindavöku 2019, sem haldin verður í Laugardalshöllinni laugardaginn 28. september kl. 15:00-20:00. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhendir viðurkenninguna fyrir hönd Rannís.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd


Þetta vefsvæði byggir á Eplica