Vísindavaka

Fyrirsagnalisti

Stefnumót við vísindamenn!

Vísindavaka Rannís, laugardaginn 28. september í Laugardalshöll. Allir velkomnir - ókeypis aðgangur!

/_/forsidubordar


Fréttir

10.10.2018 : Myndband frá Vísindavöku 2018

Nú er myndband frá Vísindavöku 2018 komið og hægt að skoða það hér fyrir neðan. 

Lesa meira
Vísindamiðlunarverðlaun Rannís 2018

29.9.2018 : Fjársjóður framtíðar hlýtur viðurkenningu fyrir vísindamiðlun 2018

Sjónvarpsþáttaröðin Fjársjóður framtíðar hlaut viðurkenningu Rannís 2018 fyrir vísindamiðlun, en þættirnir eru framleiddir af Háskóla Íslands fyrir RÚV. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti viðurkenninguna við opnun Vísindavöku 2018 í Laugardalshöll föstudaginn 28. september.

Lesa meira

28.9.2018 : Til hamingju með daginn, vísindamenn!

Vísindavaka Rannís verður haldin í dag, föstudaginn 28. september kl. 16:30-22:00 í Laugardalshöllinni. Á Vísindavöku finna allir eitthvað við sitt hæfi og er fólk á öllum aldri boðið velkomið, en markmiðið er að almenningur fái tækifæri til að spjalla við vísindafólk um viðfengsefni þess. Aðgangur er ókeypis og margt spennandi að sjá og reyna á Vísindavöku!

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd


Þetta vefsvæði byggir á Eplica