Vísindavaka

Fyrirsagnalisti

Stefnumót við vísindamenn!

Vísindavaka Rannís, föstudaginn 28. september í Laugardalshöll kl. 16:30-22:00. Allir velkomnir - ókeypis aðgangur!

/_/forsidubordar


Fréttir

11.9.2018 : Eldgos, spænska veikin og gervigreind á Vísindakaffi

Í aðdraganda Vísindavöku verður hellt upp á Vísindakaffi, þar sem fræðimenn kynna viðfangsefni sín á óformlegan hátt í kósý kaffihúsastemmningu. 

Lesa meira

7.9.2018 : Fræðsluganga um Grasagarðinn í Laugardal

Upphitun að Vísindavöku hefst sunnudaginn 16. september, þegar Grasagarður Reykjavíkur og Garðyrkjufélag Íslands í samstarfi við Vísindavöku Rannís 2018 efna til fræðslugöngu á degi íslenskrar náttúru.

Lesa meira

30.8.2018 : Rannís óskar eftir tilnefningum til vísinda­miðlunar­verðlauna

Viðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun verður veitt við opnun Vísindavöku 2018, sem haldin verður föstudaginn 28. september í Laugardalshöll. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhendir viðurkenninguna fyrir hönd Rannís.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd


Þetta vefsvæði byggir á Eplica