Vísindavaka

Fyrirsagnalisti

Vísindakakó

Fyrir forvitna krakka

/_/forsidubordar


Fréttir

Visindakako-Bokasafn-Hafnarfjardar_1739189251204

10.2.2025 : Vísindakakó fyrir forvitna krakka á Bókasafni Hafnarfjarðar 15. febrúar

Dr. Margrét Helga Ögmundsdóttir ræðir við gesti um rannsóknir sínar sem prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands.

Lesa meira
Visindakako-spurningakonnun-mynd-med-grein

25.1.2025 : Spurningakönnun um Vísindakakó

Vísindakakó fyrir forvitna krakka er viðburðaröð veturinn 2024-2025 þar sem tækifæri gefst til að spjalla beint við vísindafólk um rannsóknir þeirra og vísindastörf. Við viljum vita hvað gestum viðburðana fannst og efnum því til spurningakönnunar um Vísindakakó

Lesa meira
Visindakako-Borgarbokasafnid-Kringlunni

21.1.2025 : Vísindakakó fyrir forvitna krakka á Borgarbókasafninu Kringlunni 25. janúar

Dr. Arnar Eggert Thoroddsen ræðir við gesti um störf sín sem félags- og fjölmiðlafræðingur við Háskóla Íslands auk starfa hans sem tónlistargagnrýnandi og -fræðingur.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd


Þetta vefsvæði byggir á Eplica