Vísindavaka

Fyrirsagnalisti

Stefnumót við vísindamenn!

Vísindavaka á vappi heimsækir efstu bekki grunnskóla 

/_/forsidubordar


Fréttir

Starfsmenn Þjóðfræðistofu að störfum, teiknuð af Sunnevu Guðrúnu Þórðardóttur

27.9.2021 : Vísindakaffi og afmælishátíð Þjóðfræðistofu á Hólmavík

Rannsóknasetur HÍ á Ströndum býður til Vísindakaffis og afmælishátíðar í Hnyðju, Þróunarsetrinu á Hólmavík, fimmtudaginn 30. september kl. 18:00. Boðið verður upp á kaffi og með því og eru öll áhugasöm hjartanlega velkomin!

Lesa meira

27.9.2021 : Vísindakaffi í Bolungarvík

Dr. Ragnar Edvarsson verður gestur Vísindakaffis sem haldið verður fimmtudaginn 30. september kl. 17:00 á Bókakaffi í Bolungarvík. Mun Ragnar fjalla um stóriðju í Jökulfjörðum, hvalveiðistöðvar Norðmanna og þróun sjávarútvegs fram á miðja 20. öld. 

Lesa meira

24.9.2021 : Veðurstofan og Sævar Helgi hljóta viðurkenningu fyrir vísindamiðlun

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti viðurkenningu Rannís fyrir vísindamiðlun föstudaginn 24. september 2021. Að þessu sinni hlutu tveir aðilar viðurkenninguna, Veðurstofa Íslands fyrir miðlun upplýsinga um hvers kyns náttúruvá og Sævar Helgi Bragason, sem hefur miðlað vísindum til almennings á fjölbreyttan hátt, með sérstakri áherslu á að ná til barna og ungmenna.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd


Þetta vefsvæði byggir á Eplica