Vísindavaka

Fyrirsagnalisti

Viltu starfa við vísindi og rannsóknir?

Komdu og spjallaðu við okkar fremsta vísindafólk á Vísindavöku 1. október 2022 í Laugardalshöllinni. Ókeypis aðgangur - öll velkomin!

/_/forsidubordar


Fréttir

Matur á borði

22.9.2022 : Viltu smakka? Hvernig bragðast?

Aðalheiður Ólafsdóttir skynmatsstjóri hjá Matís verður gestur á Vísindakaffi Rannís fimmtudaginn 29. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira
Hús í Reykjavík

22.9.2022 : Orkan og gleðin í umhverfinu okkar, hvers konar þéttbýli viljum við?

Páll Jakob Líndal doktor í umhverfissálfræði heldur utan um Vísindakaffi Rannís miðvikudaginn 28. september kl. 20:00-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira
Stofnfrumur

20.9.2022 : Hvað viltu vita um frumurnar þínar?

Þórarinn Guðjónsson, prófessor og forseti læknadeildar Háskóla Íslands er gestur á fyrsta Vísindakaffi Rannís þriðjudaginn 27. september kl. 20-21:30 á kaffihúsinu Bókasamlaginu, Skipholti 19.

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd


Þetta vefsvæði byggir á Eplica