Vísindavaka

Fyrirsagnalisti

Viltu starfa við vísindi og rannsóknir?

Komdu og spjallaðu við okkar fremsta vísindafólk á Vísindavöku 1. október 2022 í Laugardalshöllinni. Ókeypis aðgangur - öll velkomin!

/_/forsidubordar


Fréttir

30.9.2022 : Til hamingju með daginn vísindafólk!

Vísindin lifna við á Vísindavöku Rannís á morgun, laugardaginn 1. október kl. 13:00-18:00 í Laugardalshöllinni. Á Vísindavöku finna allir eitthvað við sitt hæfi og er fólk á öllum aldri boðið velkomið, en markmiðið er að almenningur fái tækifæri til að spjalla við vísindafólk um viðfengsefni þess. Aðgangur er ókeypis og margt spennandi að sjá og reyna á Vísindavöku!

Lesa meira

30.9.2022 : VísindaSlamm (ScienceSlam) í Stúdentakjallaranum

Ekki missa af fyrsta VísindaSlammi (ScienceSlam) á Íslandi kl. 17:00 í dag 30. september þar sem ungt vísindafólk keppir í vísindamiðlun! 

Lesa meira

29.9.2022 : Vel sótt Vísindakaffi í Reykjavík

Í kvöld fimmtudaginn 29. september er þriðja og síðasta Vísindakaffið í Reykjavík en þar mun Aðalheiður Ólafsdóttir skynmatsstjóri Matís fjalla um skynfærin, skynmat, matarupplifun og gæðamat. Jafnframt er haldið Vísindakaffi á Hólmavík í kvöld og hefst það kl. 18:00

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd


Þetta vefsvæði byggir á Eplica