Vísindavaka

Fyrirsagnalisti

Viltu starfa við vísindi og rannsóknir?

Komdu og spjallaðu við okkar fremsta vísindafólk á Vísindavöku 1. október 2022 í Laugardalshöllinni. Ókeypis aðgangur - öll velkomin!

/_/forsidubordar


Fréttir

7.10.2022 : Einstaklega vel sótt Vísindavaka

Vísindavaka Rannís var haldin 1. október og óhætt er að segja að vísindin hafi lifnað við í Laugardalshöllinni en ríflega 6400 manns sóttu Vísindavökuna heim.

Lesa meira
Vidurkenning-fyrir-visindamidlun-2022

1.10.2022 : Háskóli unga fólksins hlýtur viðurkenningu Rannís fyrir vísindamiðlun

Háskóli unga fólksins hlaut viðurkenningu fyrir vísindamiðlun sem afhent var við opnun Vísindavöku Rannís laugardaginn 1. október. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, ásamt teymi Háskóla unga fólksins veitti viðurkenningunni viðtöku. Ásdís Halla Bragadóttir, ráðuneytisstjóri háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins afhenti viðurkenninguna.

Lesa meira

30.9.2022 : Til hamingju með daginn vísindafólk!

Vísindin lifna við á Vísindavöku Rannís á morgun, laugardaginn 1. október kl. 13:00-18:00 í Laugardalshöllinni. Á Vísindavöku finna allir eitthvað við sitt hæfi og er fólk á öllum aldri boðið velkomið, en markmiðið er að almenningur fái tækifæri til að spjalla við vísindafólk um viðfengsefni þess. Aðgangur er ókeypis og margt spennandi að sjá og reyna á Vísindavöku!

Lesa meira

Fréttasafn


Myndbönd


Þetta vefsvæði byggir á Eplica