Fjórir keppendur kepptu í lifandi vísindamiðlun á VísindaSlammi Rannís á dögunum og fengu áhorfendur að kjósa besta vísindamiðlarann.
Lesa meiraHeill heimur vísinda var í boði fyrir gesti Vísindavöku í Laugardalshöllinni þar sem okkar fremsta vísindafólk sýndi og sagði frá rannsóknum og nýsköpun á lifandi og gagnvirkan hátt.
Lesa meiraAllt frá upphafi Vísindavöku á Íslandi hefur Guðrún verðið ómissandi drifkraftur í undirbúningi og framkvæmd Vísindavöku. Rannís vill með viðurkenningunni þakka Guðrúnu fyrir frábært samstarf og innblástur á sviði vísindamiðlunar í gegnum árin.
Lesa meira