Vísindavaka
Fyrirsagnalisti

Viltu starfa við vísindi og rannsóknir?
Komdu og spjallaðu við okkar fremsta vísindafólk á Vísindavöku 1. október 2022 í Laugardalshöllinni. Ókeypis aðgangur.
Vísindavaka Rannís snýr aftur eftir tveggja ára hlé, og verður að þessu sinni haldin í Laugardalshöllinni, laugardaginn 1. október kl. 12:00-18:00. Rannís stendur fyrir Vísindavöku á Íslandi, en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu síðustu helgina í september undir heitinu Researchers' Night.
Lesa meiraRannsóknasetur HÍ á Ströndum býður til Vísindakaffis og afmælishátíðar í Hnyðju, Þróunarsetrinu á Hólmavík, fimmtudaginn 30. september kl. 18:00. Boðið verður upp á kaffi og með því og eru öll áhugasöm hjartanlega velkomin!
Lesa meiraDr. Ragnar Edvarsson verður gestur Vísindakaffis sem haldið verður fimmtudaginn 30. september kl. 17:00 á Bókakaffi í Bolungarvík. Mun Ragnar fjalla um stóriðju í Jökulfjörðum, hvalveiðistöðvar Norðmanna og þróun sjávarútvegs fram á miðja 20. öld.
Lesa meira