Stefnumót við vísindafólk!

Miðpunktur Vísindavöku er sýningarsvæðið, þar sem gestir geta hitt vísindafólk og kynnst viðfangsefnum þess á fjölmörgum sýningarbásum. Hér er hægt að kynna sér verkefnin sem kynnt verða á Vísindavökunni. 

Smellið á plúsinn við heiti hvers sýnenda til að fá meiri upplýsingar um það sem vekur áhuga!

Sýnendur á Vísindavöku 2024

Listi yfir sýnendur á Vísindavöku 2024 mun birtast hér þegar nær dregur.







Þetta vefsvæði byggir á Eplica