Stefnumót við vísindafólk!

Sýnendur á Vísindavöku 2019

Miðpunktur Vísindavöku er sýningarsvæðið, þar sem gestir geta hitt vísindafólk og kynnst viðfangsefnum þess á fjölmörgum sýningarbásum. Hér er hægt að kynna sér verkefnin sem kynnt verða á Vísindavökunni. Athugið að efni er sett hér inn eftir því sem það berst frá sýnendum!

Hér munu verða settar inn upplýsingar um sýnendur á Vísindavöku 2019 ásamt viðfangsefni sem kynnt verður, eftir því sem sýnendur skrá þátttöku sína. 

Smellið á plúsinn við heiti hvers sýnenda til að fá meiri upplýsingar um það sem vekur áhuga!Þetta vefsvæði byggir á Eplica