Gestir Vísindavöku geta tekið þátt í léttri spurningakönnun um upplifun þeirra á vísindavöku. Dregnir verða út fimm vinningar.
Í fyrsta vinnig er gjafabréf í Fly over Iceland fyrir tvo fullorðna og tvö börn og sex mánaða áskrift af tímaritinu Lifandi vísindi/Lifandi saga.
Taktu þátt með því að svara spurningunum og senda inn formið.
1. vinningur: Gjafabréf í Fly over Iceland fyrir tvo fullorðna og tvö börn og sex mánaða áskrift af tímaritinu Lifandi vísindi/Lifandi saga.
2-5. vinningur: Sex mánaða áskrift af tímaritinu Lifandi vísindi/Lifandi saga.
Tilgangur spurninganna er að kanna ánægju gesta með Vísindavökuna og bæta framkvæmd hennar.
Hvorki er skylt að svara spurningalistanum í heild eða einstökum spurningum.
Persónugreinanlegum upplýsingum er eytt um leið og búið er að afhenda verðlaunin.