VísindaSlamm (ScienceSlam) í Stúdentakjallaranum

30.9.2022

Ekki missa af fyrsta VísindaSlammi (ScienceSlam) á Íslandi kl. 17:00 í dag 30. september þar sem ungt vísindafólk keppir í vísindamiðlun! 

Föstudaginn 30. september nk. stendur Vísindavaka Rannís í samstarfi við Erasmus+ í tengslum við Evrópuár unga fólksins fyrir VísindaSlammi í Stúdentakjallaranum og hefst viðburðurinn kl. 17:00. Sigurvegarinn hlýtur glæsileg verðlaun.

Vísindalsamminu er stýrt af Vilhelm Antoni Jónssyni!

Vísindadrykkur í boði Vísindavökunnar.


Don't miss out on the first ScienceSlam in Iceland today at 17:0 September 30 where young scientists compete in science communication! The winner receives an impressive prize.

  • Venue: Stúdentakjallarinn.
  • Vilhelm Anton Jónsson directs.
  • Science drinks offered and on offer.

skreytimynd

Þátttakendur/ Participants:

  • Helga Kristín Torfadóttir
  • Aude Vincent
  • Ólafur Eysteinn Sigurjónsson
  • Rachel Brophy
  • Elham Fakhri
  • Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson
  • Dagrún Ósk Jónsdóttir
  • Ismael Abo Horan

The event is a part of Vísindavaka Rannís (European Researchers's night) and part of European Year of Youth (Erasmus+).

#vísindavaka #europeanresearchersnight #sciensceSlam







Þetta vefsvæði byggir á Eplica