Fréttir

27.9.2025 : Vísindaskóli unga fólksins hjá Háskólanum á Akureyri hlýtur viðurkenningu fyrir vísindamiðlun

Viðurkenning Rannís fyrir vísindamiðlun var afhent við opnun Vísindavöku þann 27. september og tóku þær Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor Háskólans á Akureyri, og Dana Rán Jónsdóttir, verkefnastjóri Vísindaskóla unga fólksins, við viðurkenningunni.

Lesa meira

27.9.2025 : Vísindavaka í dag, til hamingju með daginn!

Á Vísindavöku fögnum við vísindum og þökkum vísindafólki fyrir ómetanlegt starf. Áhugi og þátttaka almennings gera daginn einstakan og minna á mikilvægi vísinda fyrir samfélagið allt.

Lesa meira
Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-15-

27.9.2025 : Happdrætti Vísindavöku 2025

Gestir Vísindavöku geta tekið þátt í léttri spurningakönnun um upplifun þeirra á vísindavöku. Vinningshafi hlýtur gjafabréf í Fly over Iceland fyrir tvo fullorðna og tvö börn.

Lesa meira
Fyrirlestur-a-visindavoku-pall

26.9.2025 : Fyrirlestur á Vísindavöku: Líftæknilyf 101, hvaðan koma þau og af hverju eru þau svona dýr?

Páll Þór Ingvarsson, dósent við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, fræðir gesti um líftæknilyf sem hafa komið sem stormsveipur inn í heilbrigðiskerfið síðustu ár.

Lesa meira
Fyrirlestur-a-Visindavoku-2

25.9.2025 : Fyrirlestur á Vísindavöku: Talandi kort - Heimurinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður

Benjamin David Hennig, prófessor í landfræði við háskóla Íslands, fræðir gesti um brenglaða vörpun korta (e. cartogram) sem endurmótar hið kunnuglega heimskort í óvænt ný form sem afhjúpa faldar víddir hinnar síbreytilegu jarðar.

Lesa meira
Fyrirlestur-a-visindavoku-1

24.9.2025 : Fyrirlestur á Vísindavöku: Félagslegir töfrar – og hvernig þeim er ógnað

Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, fræðir gesti um hvernig félagsheimar fólks hafa áhrif á afdrif þess og velsæld.

Lesa meira

24.9.2025 : Velkomin á Vísindavöku

Vísindavaka verður haldin laugardaginn 27. september í Laugardalshöllinni frá 12:00 - 17:00. Í ár eru 20 síðan Vísindavaka var fyrst haldin.

Lesa meira
Improv-Island-a-Visindavoku-2025-FB-INSTA-1080x1080

18.9.2025 : Improv Ísland á Vísindavöku 2025

Improv Ísland tekur þátt í Vísindavöku, laugardaginn 27. september, með sérstökum Vísindaspuna á sal.

Lesa meira







Þetta vefsvæði byggir á Eplica