Fyrirlestur á Vísindavöku: Líftæknilyf 101, hvaðan koma þau og af hverju eru þau svona dýr?

26.9.2025

Páll Þór Ingvarsson, dósent við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands, fræðir gesti um líftæknilyf sem hafa komið sem stormsveipur inn í heilbrigðiskerfið síðustu ár.

  • Fyrirlestur-a-visindavoku-pall

Ágrip: Líftæknilyf hafa komið sem stormsveipur inn í heilbrigðiskerfið síðustu ár. En hvað eru þau, hvernig eru þau framleidd og af hverju eru þau svona dýr? Þetta erindi mun reyna að varpa ljósi á þessar spurningar og ræða hvernig líftæknilyf hafa hjálpað í baráttunni gegn erfiðum sjúkdómum.

Um fyrirlesara: Páll Þór Ingvarsson er dósent við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Hans rannsóknir miða að því að auka stöðugleika líftæknilyfja auk þess sem hann er umsjónarkennari í áfanganum Líftæknilyf við Háskóla Íslands.

Hvað: Fyrirlestur: Líftæknilyf 101, hvaðan koma þau og af hverju eru þau svona dýr?"

Hvar: Á Vísindavöku í Laugardalshöll

Hvenær: Laugardaginn 27. september kl. 14:40

Lengd: 20 mín.

Facebook viðburður







Þetta vefsvæði byggir á Eplica