Happdrætti Vísindavöku 2025

27.9.2025

Gestir Vísindavöku geta tekið þátt í léttri spurningakönnun um upplifun þeirra á vísindavöku. Vinningshafi hlýtur gjafabréf í Fly over Iceland fyrir tvo fullorðna og tvö börn.

  • Mynd-med-grein-a-vef-Rannis-snidmat-15-

Taktu þátt með því að svara spurningunum og senda inn formið.

Vinningshafi hlýtur gjafabréf í Fly over Iceland fyrir tvo fullorðna og tvö börn.

Tilgangur spurninganna er að kanna ánægju gesta með Vísindavökuna og bæta framkvæmd hennar.

Hvorki er skylt að svara spurningalistanum í heild eða einstökum spurningum.

Persónugreinanlegum upplýsingum er eytt um leið og búið er að afhenda verðlaunin.

Vinningshafi verður tilkynntur í október.

Taka þátt í könnun







Þetta vefsvæði byggir á Eplica