Myndband frá Vísindavöku 2018

10.10.2018

Nú er myndband frá Vísindavöku 2018 komið og hægt að skoða það hér fyrir neðan. 

Vísindavaka Rannís var haldin föstudaginn 28. september í Laugardalshöllinni í Reykjavík. Einnig voru haldin fimm Vísindakaffi í aðdraganda vökunnar, þrjú í Reykjavík, eitt á Ströndum og eitt á Skagaströnd. Yfir 5000 gestir sóttu Vísindavökuna að þessu sinni, en hún sneri aftur í ár eftir nokkuð hlé. 

Rannís þakkar sýnendum, þátttakendum og gestum fyrir að gera Vísindavöku enn einu sinni að ógleymanlegum viðburði. Sjáumst hress á Vísindavöku Rannís 2019!

https://youtu.be/mbEg9ZnsHCMÞetta vefsvæði byggir á Eplica