VísindaSlamm

VísindaSlamm var haldið í annað sinn á Íslandi í tengslum við Vísindavöku 2023. Slammið fór fram í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands.

English below

Á VísindaSlammi keppir ungt vísindafólk í lifandi vísindamiðlun á sviði.

VísindaSlamm, sem á uppruna sinn í Þýsklandi, er vísindamiðlunarviðburður þar sem hver keppandi fær tíu mínútur til að segja frá rannsóknaverkefnum sínum á lifandi, skemmtilegan og auðskilinn hátt.

Aðalmarkmiðið með miðluninni er því ekki að segja frá niðurstöðum rannsókna hvers og eins heldur fremur að skýra frá eðli og áhrifum rannsóknanna á lifandi máta.

Þátttakendum er því frjálst að nýta leikmuni, búninga og annan búnað til að styðja við sína vísindamiðlun og víkja frá hefnbundnari miðlunarformum innan vísindasamfélagsins sem eru glærur með töflum og gröfum. 

VísindaSlamm 2023

  • Slamm-stjóri var Sævar Helgi Bragason og vísindadrykkur var í boði Vísindavökunnar.
  • Keppendur:
    - Bethany Louise Rogers
    - Anna Selbman
    - Zakia Khatun
    - Matthias Baldursson Harksen
    - Sigríður Kristjánsdóttir (Sissa)

Langar þig að taka þátt í næsta VísindaSlammi?
Sendu okkur póst á visindavaka@rannis.is

ENGLISH

In ScienceSlam, young scientists compete in live science communication on stage.

ScienceSlam originates from Germany and is a science communication format where young scientists explain their research projects in short 10-minute-talks that are fun, easy to follow and understand. The important thing is not primarily the scientific outcome of their work, but to explain it in an understandable, entertaining, and concise way.

Participants are therefore free to use props, costumes and other equipment to support their scientific communication and deviate from the more vindictive forms of communication within the scientific community, which are slides with charts and graphs.

  • Slam-moderator was Sævar Helgi Bragason and Science drink offered by Vísindavaka.
  • Participants:

    - Bethany Louise Rogers
    - Anna Selbman
    - Zakia Khatun
    - Matthias Baldursson Harksen
    - Sigríður Kristjánsdóttir (Sissa)

Do you want to participate in the next ScienceSlamm?
Send us email:  visindavaka@rannis.is

 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica