Vísindin lifna við á Vísindavöku!

Sýningarsvæði og dagskrá

Dagskrá Vísindavöku 2019 verður sett hér inn eftir því sem skráning þátttakenda og efni liggur fyrir, í byrjun september. Á Vísindavöku geta gestir valið áhugaverð atriði á milli þess sem þeir rölta um sýningarsvæðið, spjalla við vísindafólk og fræðast um rannsóknir þess.

Dagskrá Vísindavöku 2019 verður sett hér inn eftir því sem skráning þátttakenda og viðfangsefni liggja fyrir. 

Sýningarsvæði Vísindavöku

Miðpunktur Vísindavöku er sýningarsvæðið þar sem gestir geta hitt vísindafólk og kynnst viðfangsefnum þess á fjölmörgum sýningarbásum! Hér er tengill í upplýsingar um sýnendur og fjölbreytt viðfangsefni þeirra!

Lifandi vísindamiðlun

Fyrir utan sýningarsvæðið, er boðið upp á lifandi vísindamiðlun.Þetta vefsvæði byggir á Eplica