Vísindavaka sem er sannkölluð uppskeruhátíð, vísindanna á Íslandi, þar sem gestir kynna sér vísindin á lifandi hátt og eiga í beinu samtali við rannsakendur og vísindafólk frá háskólum, stofnunum og fyrirtækjum í íslensku vísindasamfélagi.
Vísindavaka 2024 verður haldin laugardaginn 28. september næstkomandi í Laugardalshöllinni.
Upplýsingar um dagskrá Vísindavöku birtist hér þegar nær dregur