Fyrirlestrar og vísindamiðlun

Fyrir utan sýningarsvæðið, sem er miðpunktur Vísindavöku, verður hægt að hlýða á stutta fyrirlestra um valin efni.

Dagskráin hefst að lokinn opnun vökunnar, sem fer fram á sviðinu.

Dagskrá vísindamiðlunar og örfyrirlestra verður sett inn hér eftir því sem efni liggja fyrir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica