Vísindin lifna við á Vísindavöku!

Á Vísindavöku er boðið upp á lifandi vísindamiðlun.

Gestir geta valið áhugaverð atriði á milli þess sem þeir rölta um sýningarsvæðið, spjalla við vísindafólk og fræðast um rannsóknir þess.


Lifandi vísindamiðlun á Vísindavöku 2018 - dagskrá birtist hér þegar nær dregur.