Fréttir

Visindavaka-Jolakvedja-1920x1080-IS

21.12.2023 : Gleðileg jól farsælt komandi ár

Vísindavaka Rannís óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ár.

Lesa meira
Myndir-2023-73

10.10.2023 : Matthias Baldursson Harksen bar sigur úr býtum á VísindaSlammi

Fjórir keppendur kepptu í lifandi vísindamiðlun á VísindaSlammi Rannís á dögunum og fengu áhorfendur að kjósa besta vísindamiðlarann.

Lesa meira

4.10.2023 : Vísindavaka mikilvægur viðburður til að opna huga ungs fólks á vísindum og rannsóknastarfi á Íslandi

Heill heimur vísinda var í boði fyrir gesti Vísindavöku í Laugardalshöllinni þar sem okkar fremsta vísindafólk sýndi og sagði frá rannsóknum og nýsköpun á lifandi og gagnvirkan hátt.

Lesa meira

4.10.2023 : Guðrún Jónsdóttir Bachmann hlaut heiðursviðurkenningu Rannís fyrir ötult starf í þágu Vísindavöku

Allt frá upphafi Vísindavöku á Íslandi hefur Guðrún verðið ómissandi drifkraftur í undirbúningi og framkvæmd Vísindavöku. Rannís vill með viðurkenningunni þakka Guðrúnu fyrir frábært samstarf og innblástur á sviði vísindamiðlunar í gegnum árin. 

Lesa meira

30.9.2023 : Með fróðleik í fararnesti hlýtur viðurkenningu Rannís fyrir vísindamiðlun

Samstarfsverkefni Ferðafélags Íslands og Háskóla Íslands „Með fróðleik í fararnesti“ hlaut viðurkenningu fyrir vísindamiðlun sem afhent var við opnun Vísindavöku Rannís laugardaginn 30. september. Um er að ræða fræðandi gönguferðir í náttúrunni þar sem fræða- og vísindafólk HÍ miðlar af þekkingu sinni til almennings, barna og ungmenna um fjölbreyttar rannsóknir, ekki síst á lífríki og umhverfi. Með fróðleik í fararnesti leggur áherslu á markvissa og skemmtilega fræðslu til almennings um leið og boðið er upp á hreyfingu og samveru fyrir alla fjölskylduna.

Lesa meira

29.9.2023 : Til hamingju með daginn vísindafólk!

Heill heimur vísinda laugardaginn 30. september kl. 13:00-18:00 á Vísindavöku í Laugardalshöllinni. Á Vísindavöku, sannkallaðri uppskeruhátíð vísindanna í íslensku samfélagi, gefst gestum kostur á að hitta og ræða við okkar fremsta vísindafólk og kynnast mikilvægi rannsókna- og vísindastarfs í nútímasamfélagi. Aðgangur er ókeypis og margt spennandi að sjá og reyna á Vísindavöku!

Lesa meira
Robert Askew, jarðfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, við kortlagningu í Lóni sumarið 2023. Brunnhorn og Vestrahorn í baksýn.

28.9.2023 : Vísindakaffi Breiðdalsvík - Jarðgæði frá bújörðum til háfjalla

Fimmtudaginn 29. september kl. 17:00 stendur Rannsóknasetur Háskóla Íslands fyrir Vísindakaffi í Gamla kaupfélaginu.

Lesa meira

27.9.2023 : Vísindakaffi á Hólmavík - Á þjóðsagnaslóðum á Norður-Ströndum

Rannsóknasetur HÍ á Ströndum – Þjóðfræðistofa stendur fyrir Vísindakaffi fimmtudaginn 28. september kl. 20:00 í Sauðfjársetrinu Sævangi.

Lesa meira







Þetta vefsvæði byggir á Eplica